Strætó, no more. Nú er ég minn eigin herra, ég ræð mér sjálf. Það er liðin tíð að þurfa húka niðrá hlemmi með rónunum og skrýtna fólkinu í rigningu og roki, að bíða eftir strætó. Loksins, Loksins er ég laus undan yfirráðum strætó. Strætó mun ekki lengur ákveða hvenær ég legg af stað í skólann eða í vinnuna. Strætó hefur ekkert tak á mér lengur. Nú fer ég þegar mér hentar því ég er komin á BÍLL:) Lífið er svooo miklu skemmtilegra þegar hægt er að skrattast um allt á bíl. (ég ætlaði að láta mynd af bíl inn á en ég fann ekki mynd:(
Spilakvöld í kvöld... jibbí,jibbí. Ég ætla svo að ná heimsyfirráðum í kvöld. Ég er búin að vera alla vikuna að skipuleggja hernaðaráætlun, sem getur ekki klikkað
Spilakvöld í kvöld... jibbí,jibbí. Ég ætla svo að ná heimsyfirráðum í kvöld. Ég er búin að vera alla vikuna að skipuleggja hernaðaráætlun, sem getur ekki klikkað
<< Home