Það verður nú munur að geta andað að sér hreinu lofti á morgun, án aukaefnanna sem eru í loftinu hér í Rvík. Ég fer s.s. norður á morgun því þar bíður mín mikilvægt verkefni... setja traktorinn út í garð og skreyta:)
En þar sem heimili mitt fyrir norðan er eitt af þeim 30% sem hafa ekki nettengingu þá verður eitthvað lítið um bloggskrif um jólin ekki nema ég nái að véla mig inn á fólk sem hefur internettengingu...
En þar sem heimili mitt fyrir norðan er eitt af þeim 30% sem hafa ekki nettengingu þá verður eitthvað lítið um bloggskrif um jólin ekki nema ég nái að véla mig inn á fólk sem hefur internettengingu...
<< Home