Var í prófi í dag og gekk ekki vel, var að drepast úr hausverk og illt í maganum. Þurfti eiginlega að byrja að læra í kvöld fyrir aðferðarfræðina en sökum höfðuðverks sleppti ég því og er með nagandi samviskubit í augnablikinu... hata próf:(
ég verð mjög svekkt ef ardís dettur út, ég held mér finnist 10 sinnum skemmtilegra að horfa á þetta (lágmenningar)dót bara út af því maður kannast við e-n. Ég verð m.a.s. að viðurkenna að ég kaus ardísi án þess að hafa horft á idolið, ég veit að tæknilega er það svindl en mér er alveg sama, ég vil hafa hana áfram.
ég verð mjög svekkt ef ardís dettur út, ég held mér finnist 10 sinnum skemmtilegra að horfa á þetta (lágmenningar)dót bara út af því maður kannast við e-n. Ég verð m.a.s. að viðurkenna að ég kaus ardísi án þess að hafa horft á idolið, ég veit að tæknilega er það svindl en mér er alveg sama, ég vil hafa hana áfram.
<< Home