mánudagur, febrúar 02, 2004

H-listinn er orðinn að veruleika í ár.....

Fór í vísindaferð í Landsvirkjun á föstudaginn... svo á listakynningu hjá H-listanum. Verð ég að segja mér til hróss að ég kom einstaklega vel fyrir. Átti ég t.a.m. innihaldsríkt samtal við formann stúdentaráðs og tel ég að ég hafi komið stefnumálum H-listans vel á framfæri.

Helginni var eytt í ró og næði í sumarbústað fyrir austan fjall.