sunnudagur, janúar 11, 2004

Ég fór að grenja úr gremju á föstudagskvöldið, að Ardís skyldi tapa fyrir manneskju sem getur ekki sungið er ömurlegt!!! Stærsta hneysksli íslandssögunnar...

Markmið vikunnar:
badminton
skrá sig í stjórnmálaflokk
fara suður
djamma

Ég er yfir mig undrandi yfir þessum skotum frá óþokkanum, ég veit ekki betur en að ég hafi hagað mér eins og siðprúðri stúlku sæmir þann tíma sem ég hef dvalið á blönduósi.