Úrslitin úr kosningunni voru mjög ánægjuleg. Við náðum 1 manni inn og bættum við okkur fylgi en komust því miður ekki í oddastöðu því vaka hélt sínum fimm mönnum en við tökum bara fimmta manninn af vöku á næsta ári, það verður lítið mál:) Jói er búin að setja tölurnar upp í rosa flott línurít.
Annars er hálf óhugnalegt að byrja aftur í skólanum... ég er ólesin í öllum fögunum og verkefnaskil eru að byrja á fullu. þetta reddast vonandi, er búin að plana lærdómshelgi með Auði um næstu helgi.
Annars er hálf óhugnalegt að byrja aftur í skólanum... ég er ólesin í öllum fögunum og verkefnaskil eru að byrja á fullu. þetta reddast vonandi, er búin að plana lærdómshelgi með Auði um næstu helgi.
<< Home