mánudagur, apríl 28, 2008

Ráðherrann

mig dreymdi í nótt að ráðherrann með flottu röddina væri með fund heima hjá mér ásamt ungum jafnaðarmönnum á meðan á fundinum stóð bloggaði ég o.m.g. hann er heima hjá mér ekki laust við geðshræringu.