mánudagur, janúar 28, 2008

Snjórinn

ég elska þegar er snjór að vísu eilítið pirrandi þegar hann er að fara en svo notalegt þegar hann er. Það jafnast fátt á við drullu brúnan salt/sand snjó