ég er búin að leggja mikið á mig til að blogga í dag og þá er talvan bara búin að vera með stæla við mig "þú ert ekki búin að blogga svo lengi" að ég ætla að gera þér allt til miska þegar þú loksins tekur þig saman í andlitinu og ritar niður nokkrar línur.
Hér átti að vera rosalega flott mynd af broskarli með afsökunarbros en því miður þá er talvan ekki vinur minn í dag:)
Fór heim um helgina, aðalega til að borða mömmubollur...og læra en viti menn búið að opna hótelið aftur. Að sjálfsögðu gat ég ekki látið slíkan stórviðburð framhjá mér fara. Skellti mér í djammgallann, ásamt stínu... og tjúttuðum fram á rauða nótt í borginni sem aldrei sefur...
Ásamt því að djamma með stínu, leituðum við að álitlegu mannsefni fyrir okkur. Eftir að hafa útilokað gifta og menn í eldri kantinu og frændur og litlu strákana þá var einn álitlegur ungur maður sem við hefðum getað keppt um hylli hans en svo kom í ljós að hann var frá skagaströnd. Það er þó engin ástæða til að örvænta það verður ball um páskana...
Ég hér með heiti því að vera duglegri að blogga til að þurfa ekki að sitja undir þessum blammeringu...
Hér átti að vera rosalega flott mynd af broskarli með afsökunarbros en því miður þá er talvan ekki vinur minn í dag:)
Fór heim um helgina, aðalega til að borða mömmubollur...og læra en viti menn búið að opna hótelið aftur. Að sjálfsögðu gat ég ekki látið slíkan stórviðburð framhjá mér fara. Skellti mér í djammgallann, ásamt stínu... og tjúttuðum fram á rauða nótt í borginni sem aldrei sefur...
Ásamt því að djamma með stínu, leituðum við að álitlegu mannsefni fyrir okkur. Eftir að hafa útilokað gifta og menn í eldri kantinu og frændur og litlu strákana þá var einn álitlegur ungur maður sem við hefðum getað keppt um hylli hans en svo kom í ljós að hann var frá skagaströnd. Það er þó engin ástæða til að örvænta það verður ball um páskana...
Ég hér með heiti því að vera duglegri að blogga til að þurfa ekki að sitja undir þessum blammeringu...
<< Home