fimmtudagur, maí 13, 2004

Skólinn er búinn nema fyrir utan eitt smáatriði
einhver ritgerðardruslan sem ég á eftir að klára

en sem sagt ljúfu skóladögunum er lokið í bili
við tekur að vinna myrkanna á milli til að geta hafið á ný ljúfu skóladagana
næsta haust

er búin að taka þá ákvörðun að taka mér sumarfrí frá bloggskrifum.
það helgast fyrst og fremst að því að aðgengi mitt að interneti er frekar takmarkað yfir sumartímann.

því kveð ég í bili:)