þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Kosningar, Kosningar...

Tá er komid ad tessu enn einu sinni enn

Kosningar til Stúdentaráds Háskóla Íslands

allir teir sem lesa tessa sídu og eru í Háskóla Íslands, hvet ég eindregid til ad kynna sér taer fylkingar sem eru í frambodi. Og ég er handviss um ad eftir ad tid kynnid ykkur fyrir hvad fylkingarnar standa fyrir tá er bara eitt sem kemur til greina....

` ad sjálfsogdu





en í stuttu máli ef tid hafid ekki tíma til ad kynna ykkur málefni fylkingar tá eru tau tessi í mjog svo stuttu máli...

Markmid Voku vinna kosningarnar, ná meirihluta til ad stúdenta- rádid geti verid undir forystu Voku.
Markmid Roskvu ad vinna meirihluta í stúdentarádinu til ad geta
haft hlutina eftir sinni hentisemi.
Markmid Háskólalistans fá alla stúdentarádslida til ad vinna sem
ein heild

Hefdin hefur verid sú ad sú fylking sem vinnur meirihluta, raedur ollu og skipar sína menn sem formann Stúdentaráds, framkvaemdastjóra, starfsmann skrifstofunnar og sem formenn nefnda og skipa í nefndir tannig ad teir fari med meirihluta. Hinar fylkingarnar fá svo rest sem gerir tad ad verkum ad alltaf er einungis ein fylking sem er virk, hinar sitja á hlidarlínunni og bída eftir naestu kosningum. Tessu vill Háskólalistinn breyta tannig ad loknum kosningum starfa stúdentarádslidar sem ein heild med einungis eitt markmid: ad baeta hagsmuni stúdenta.

og Hafdís tad er kosid 8. febrúar og 9. febrúar frá 9:00 til 18:00, ég hef tad eftir áreidanlegum heimildum ad tú sért búin í vinnunni kl:16:00 tannig ad tad aetti ad gefast tími til ad kjósa.