föstudagur, nóvember 18, 2005

Fjöldaframleiðsla

Í dag hófst fyrsti dagur á fjöldaframleiðslu Erlu á verkefnum. En það er ein og hálf vika eftir af skólanum og kominn tími á að klára þessi blessuðu verkefni og skila þeim. Framleiðslugetan er um 1 verkefni á dag og áætlað er að halda versksmiðjunni opnri næstu 6 daga. Framleiðslu verður síðan hætt þangað til næsta vor:)

Drífa kitlaði mig og af því það er svooo gott að fresta hlutum þá ætla ég að bíða með aðeinn með það.