miðvikudagur, mars 29, 2006

Draugar

Ég held að ég leyfi mér að fullyrða það að hvergi annars staðar en á Íslandi kæmist draugagangur í blöðin og í kvöldfréttirnar.

ég fékk kjánahroll í gærkveldi þegar draugafréttin var lesin