mánudagur, mars 22, 2004



Það er komin golf hugur í mann. Það átti að nota tækifærið í páskafríinu að rifja upp þá litlu og lélegu taktana sem ég hef öðlast í golf íþróttinni. En nei nei það er víst kominn snjór á fegursta stað norðurlandsins, óvíst með allar golfferðir næstu vikur.

Kristín Ingibjörg átti afmæli um daginn, til hamingju með það:) Ef snjóa leysir fyrir páskafrí þá skal ég fara með þig í miðnæturgolf...