Þrátt fyrir að vera komin í sumarfrí frá blogginu verð ég bara að segja þær bestu fréttir sem ég hef fengið í langan tíma:)
Ég er orðin stoltur leigjandi á Eggertsgötu 24 íbúð nr. 316 á 3. hæð.
1.júní fæ ég þessa stórglæsilegu íbúð...jíbbí
Það eru allir velkomnir í heimsókn og að sjálfsögðu munu alltaf vera dýrindis kræsingar á boðstólnum.
Stefnan verður sett á innflutningspartý fyrstu helgina í júní.
Ég er orðin stoltur leigjandi á Eggertsgötu 24 íbúð nr. 316 á 3. hæð.
1.júní fæ ég þessa stórglæsilegu íbúð...jíbbí
Það eru allir velkomnir í heimsókn og að sjálfsögðu munu alltaf vera dýrindis kræsingar á boðstólnum.
Stefnan verður sett á innflutningspartý fyrstu helgina í júní.
<< Home