fimmtudagur, maí 05, 2005

Aumingjablogg

Hendin er öll að komast í lag þannig það lítur út fyrir að ég geti aftur byrjað að blogga. Ég á nú ekki von á að ég eigi eftir að fylla flokk duglegra bloggara því ég hef alltaf verið laus við að blogga reglulega en við sjáum hvað setur.