þriðjudagur, september 13, 2005

Hversdagsleikinn

Fyrsta vikan búin í skólanum og allt að komast í fastar skorður. Mér finnst kennar alltaf jafn bjartsýnir með sitt lesefni, ég veit alla vegana hvað ég ætti að gera í frítímanum í vetur svo er alltaf spurning um hversu dugleg ég verð að lesa. Annnars er það nú alltaf fyndið hvað maður er fullur fyrirheitar í upphafi annar um hvað maður ætli nú að vera skipulagður, mæta vel í tíma og mæta alltaf vel lesin tíma o.s.frv.

Risk-kvöld á föstudaginn... gæti endað með heimsyfirráðum