i-pod
ég geri lítið annað þessa dagana en að dreyma um svona tæki. Í vikunni fékk ég lánaðan mp3-spilara hjá litla bróður mínum og þvílíkur munur að taka strætó. Í fyrsta lagi verður biðin eftir strætó þokkaleg og ég slepp við að hlera samtöl annarra sem ég annars geri alltaf. Er búin að vera að skoða á netinu tilvonandi mp3, mér finnst þessi flottastur
en mér finnst líklegara ef það myndi koma til þess að ég fjárfesti í mp3-spilara að einhver lítil, handhægur og ódýr líkt og þessi
yrði fyrir valinu.
en mér finnst líklegara ef það myndi koma til þess að ég fjárfesti í mp3-spilara að einhver lítil, handhægur og ódýr líkt og þessi
yrði fyrir valinu.
<< Home