Brúðkaup
ég er ekki frá því að brúðkaup séu bestu partý sem ég kemst í. Það er nóg að borða, nóg að drekka og allir svo endalaust glaðir. Þeir sem þekkja Sigrún vita að hún er ekkert sérstaklega dönnuð´, hún var það samt í gær þangað til að kom að því að kasta brúðarvendinum. Ég hef aldrei séð annað eins kast, vöndurinn sveif ekki yfir salinn heldur kom hann á fleygiferð í vegginn sem by the way var í töluverð fjarlægð frá brúðinni og splundraðist þar....
<< Home