föstudagur, mars 03, 2006

Skólafélagar

Þessi færsla er tileinkuð skólafélögum mínum. alveg hreint út sagt frábærir krakkar og ég tel mig rosalega heppin að hafa lent með þeim á ári. Skemmtileg, dugleg og sætir krakkar og óneitanlega gert skólann skemmtilegri en ella. En ég hef loksins komið því í verk að linka á þau í tilefni af því fylgja myndir af sætu skólafélögunum.