mánudagur, júlí 30, 2007

Ferðasagan

Þar sem styttist í næstu danaferð þá er ekki seinna vænna en að henda inn ferðasögunni.

Hafmeyjan var skoðuð
já hún var lítil líkt og var búið að vara mig við

Sverrir var heimsóttur til Lund


pínulítið hangið á ströndinni



kíkt á Gönza


aðeins borðað

lagði land undir fót á örugglega heitasta deginum, ég mæli engann veginn með því að hanga í lest á þannig dögum og fór einhvers staðar nálægt Sönneborg sem er alls enginn borg til að hitta Rannveigu frænku mínu og litla gaurinn hennar

fórum meðala annars til þýskalands (var reyndar bara í tvo tíma þar) og nenni ekki að setja inn fleirir myndir af því að þetta tekur ógeðslega langana tíma