Bjartdegis framkvæmdaleysi
á meðan flestir fyllast eldmóði og fítonskrafti á vorin þegar fer að birta þá klikkar það ekki en á hverju einasta vori hellist yfir mig bjartdegis framkvæmdaleysi, ég verð að viðurkenna að ég hreinlega þoli ekki vorið, ég nenni engu, kem engu í verk og verð viðþolslaus að bíða eftir að sumarið kemur. En ég elska það aftur á móti þegar sumarið kemur loksins.
<< Home