þriðjudagur, maí 15, 2007

Dagarnar fara hér á dósinni hafa að mestu farið í bið
bið eftir

að vita hvort ég hafi komist í skólann eða ekki

kosningunum

að hætta að vinna á árbakkanum til að geta farið suður

25. maí sem ég hlakka mikið mikið mikið til þegar hann rennur loksins upp