fimmtudagur, maí 24, 2007

á morgun

mun ég bruna á keflavíkurvöll
og fljúga til Danmörku


í dag er ég búin

að læsa lyklana mína inn í bílnum
lenda í hortugu og leiðingulegu afgreiðslufólki
horfa á Óla T borða hamborgara

en í kvöld

er ég búin að redda bílstjóra til að skutla mér í Norðlingaholti

svo ég geti

drukkið bjór með Auði

og

Guðný og Silju

ég hugsa að kvöldið eigi eftir að verða mjög skemmtilegt
en ég hlakka samt mjög til að fara á morgun