Það virðist vera meginþema hjá mér þessa dagana að vera óumræðinlega þreytt yfir daginn. Ég held að það sé kominn tími til og fara að venja mig á að drekka kaffi, svo ég geti síðan seinna meir kvartað yfir brjóstsviða og magasári!
Einn helsti kosturinn við nýja íverustaðinn minn er að það er vonlaust að kvarta yfir hávaða frá íbúðinni minni um helgar, helvítis kaffisetrið sér um að hávaðamenga allt húsið þannig að það munar ekkert um það ef aukahávaði berst frá íbúðinni minni. Tilraun verður gerð annað kvöld að skapa smá hávaða....
Einn helsti kosturinn við nýja íverustaðinn minn er að það er vonlaust að kvarta yfir hávaða frá íbúðinni minni um helgar, helvítis kaffisetrið sér um að hávaðamenga allt húsið þannig að það munar ekkert um það ef aukahávaði berst frá íbúðinni minni. Tilraun verður gerð annað kvöld að skapa smá hávaða....
<< Home