þriðjudagur, mars 07, 2006

?

getur tónlist stjórnað lundarfarinu hjá mér?

mér er varla búið að stökkva bros á vör í tvo daga ég held að það sé kominn tími á að hvíla Nick Cave.