miðvikudagur, mars 08, 2006

Borgin sem aldrei sefur



ég er að íhuga hvort ég ætti að fara norður eða ekki um helgina... Aldrei þessu vant þá er margt sem lokkar við að fara á Blönduós um helgina

• Hitta Helgu og Hugrúnu
• Ná í Euro frænda sem er sárt saknað
• Horfa á seríu nr. 2 af Lost
• Reyna að fá mömmu til að baka fyrir mig bollur en ég hef ekki fengið mömmubollur í
tvö eða þrjú ár
• læra (lítur svo vel út á prenti)