Haustið
Sumarið búið ef sumar mætti kalla, haustið að koma það er nú reyndar komið fyrir norðan og allt sem fylgir því. Meðal annars að byrja aftur að blogga... Veit ekki hvað það er en ég hef aldrei nennt að blogga yfir sumarið en þar sem haustið er á næsta leyti þá er kominn tími til að byrja aftur að blogga.
Næstu færslur munu nú líklegast bera þess merki að ég er komin úr allri bloggæfingu
Næstu færslur munu nú líklegast bera þess merki að ég er komin úr allri bloggæfingu
<< Home