þriðjudagur, maí 09, 2006

1. Aldrei í lífi mínu:
mun ég fara í teyjustökk
2. Þegar ég var fimm ára:
man ekki, man ekki, man ekki, man ekki
3. Menntaskóla árin voru:
forsenda til að innbyrða óheyrilegt magn af áfengi
4. Ég hitti einu sinni:
eða öllu frekar sá Putin Rússlandsforseta
5. Einu sinni þegar ég var á bar:
þá sofnaði ég á barborðinu

6. Síðastliðna nótt:
gerðist fátt markvert
7. Næsta skipti sem ég fer í kirkju:
verður örugglega þegar litli Jónsson verður skírður
8. Þegar ég sný hausnum til vinstri sé ég:
bókaskáp og málverk
9. Þegar ég sný hausnum til hægri sé ég:
mjög svo ljótar gardínur
10.Þegar ég verð gömul:
verð ég á ferð og flugi

11. Um þetta leyti á næsta ári:
verð ég í útlöndum
12. Betra nafn fyrir mig væri:
fínt þarfnast ekki breytinga
13. Ég á erfitt með að skilja:
sumt fólk
14. Þú veist mér líkar vel við þig ef:
þú veist frekar ef mér líkar illa við þig, á oft mjög erfitt með að láta það ekki í ljós.
15. Fyrsta manneskjan sem eignaðist barn í þínum vinahóp er:
Kidda, fáir sem toppa hana

16. Farðu eftir ráðum mínum:
og þú munt verða rík og fræg á augabragði
17. Uppáhalds morgunmaturinn minn er:
safi eða súrmjólk með ávöxtum (nokkuð sem ég nenni aldrei að gera)
18. Afhverju myndir þú hata mig:
ég hata ekki neinn en mér er illa við suma fyrirverandi sénsa:)
19. Ég myndi stoppa mitt eigið brúðkaup ef:
ég væri að giftast konu

20. Heimurinn mætti alveg vera án:
jeppa
21. Ég myndi frekar sleikja svínsrass en að:
22. Bréfaklemmur eru nytsamlegri en:
sígarrettur
23. Ef ég geri e-ð vel, er það:
að finna upp á hlutum að gera þegar ég á að vera að læra
24. Myndir sem þú fellir tár yfir eru:
Love story