sunnudagur, maí 21, 2006

Matarboð

Lilta frænkan mín á eftir að verða ein af þessum þar sem alltaf er matur á borðum og með fullt hús af gestum.

Hringdi og bauð mér í mat

Jenný Rebekka: viltu koma í mat
ég: ja... (alltof oft er ég að brasa eitthvað annað þegar hún hringir og býður í mat)
Jenný Rebekka: það er folaldakjöt
ég: ja...
Jenný Rebekka:(ekki af baki dottin og greinilega búin að búa sig undir dræm svör) það er 24 í kvöld heima hjá mér ekki þér
ég: já ég skal koma í mat