mánudagur, maí 22, 2006

Þreyttur Mánudagur

Í dag fór ég ekki á staðinn sem mun gera það að verkum að geti aftur farið að þjóra ölið og velst um blindfull í miðbænum. Enda er ég líka hálfpirruð.

sló met um helgina í bíó-aðsókn. Fer frekar sjaldan í bíó en fór frekar oft um helgina. Fyrri myndin var í lagi seinni myndin var smá vafasöm en félagskapurinn var góður. Þannig að það bæti upp fyrir það sem myndina vantaði. Fór á MI-III þar sem blandað var saman spennu og rómantík með lélegum árangri.

Er annars að reyna að koma mér aftur í gírinn og byrja aftur að læra. Búin að afreka að mæta upp í skólann vantar aðeins upp á að það skili einhverjum árangri.

Dagurinn er þó ekki alslæmur því Magga er kemur í kvöld