hið dásamlega net
ég er komin enn einu sinni enn á dósina get ekki sagt að ég sé að deyja úr spenningi yfir því en það hefur sína kosti. Í borginni hef ég eiginlega ekki aðgang að netinu nema heima hjá vinum og vandamönnum en það er hálf halllærislegt að hanga einungis á netinu þegar kona er í heimsókn svo ég er næstum því búin að hanga á netinu í allan og það er búið að vera dásamlegt!
<< Home