Semí útskrifuð!
ég var svona semí-útskrifuð frá lækninum mínum hér eftir þarf ég einungis að mæta á ársfresti til hans. þetta er svo magnað að ná þessu er að vísu ekki orðin "alheilbrigð" og enn hrjáir mig almennur ræfils og skakkalappadómur en ég er alla vegana skömminni skárri en ég var.
<< Home