þriðjudagur, apríl 11, 2006

Spil?

Það stefnir allt í spilamaraþon um páskana. Mér líst vel á það ótrúlega langt síðan ég hef spilað kana og trival.