Væl og grenj
Aðaltilgangur bloggs er auðvita til að barma sér, kvarta og kveina!!
Ég er búin að vera með hálsbólgu alla vikuna, það rennur stanslaust úr nefinu á mér (flott, já mjög flott), mér er illt í helvítist löppinni (að sjálfsögðu hægri, allt slæmt sem kemur frá hægri), hendin á mér er að fara að komast á það stig að neita að pikka meira og í öllu þessu endemis volæði er ég búin að gera verkefni (sem er reyndar mjög skemmtilegt) EN já þetta er kvart og kvein blogg vantar mikilvæg gögn til að geta gert þetta nógu vel OG síðan á ég eftir að baka muffins fyrir tímann á morgun.
afmælisbarn dagsins fær samt sem áður afmæliskveðju og laufey hamingjuóskir með litlu skvísuna sína sem er ógurlega mikil dúlla allavegana af myndunum að dæma.
ég get ekki beðið eftir föstudeginu þá mun ég halla mér að gin-flöskunni sem fulla uppastelpan skildi eftir um síðustu helgina og ..............(þið megið fylla upp í eyðuna)
Ég er búin að vera með hálsbólgu alla vikuna, það rennur stanslaust úr nefinu á mér (flott, já mjög flott), mér er illt í helvítist löppinni (að sjálfsögðu hægri, allt slæmt sem kemur frá hægri), hendin á mér er að fara að komast á það stig að neita að pikka meira og í öllu þessu endemis volæði er ég búin að gera verkefni (sem er reyndar mjög skemmtilegt) EN já þetta er kvart og kvein blogg vantar mikilvæg gögn til að geta gert þetta nógu vel OG síðan á ég eftir að baka muffins fyrir tímann á morgun.
afmælisbarn dagsins fær samt sem áður afmæliskveðju og laufey hamingjuóskir með litlu skvísuna sína sem er ógurlega mikil dúlla allavegana af myndunum að dæma.
ég get ekki beðið eftir föstudeginu þá mun ég halla mér að gin-flöskunni sem fulla uppastelpan skildi eftir um síðustu helgina og ..............(þið megið fylla upp í eyðuna)
<< Home