miðvikudagur, desember 12, 2007

Jólaundirbúiningur

ég er búin að setja mér nokkur háleit markmið í þessu jólafrí

1. skrifa jólakort og setja í póst
2. hitta guðný ebbu áður en hún fer af landi brott
3. .......


er ekki komin lengra enda held ég að það sé betra að setja sér sér raunhæf markmið. Einu sinni var ég mjög mikið fyrir að gera jólakort og sendi alltaf heilan helling en þetta hefur dalað mjög mikið síðustu ár og hef ég varla sent jólakort síðustu ár. Kannski er málið að kíkja á Helgu jólakortagerðadrottninguna og athuga hvort árangur verði kannski betri í ár í framleiðslunni.

oh hvað ég vona annars að þessi rigning fari að hætta.