fimmtudagur, desember 21, 2006

Jóla, jóla, jóla, jóla

ég er ekki frá því að smá jólafílingur hafi komið þegar ég kom á Blönduós (þrátt fyrir rokið og rigninguna) og jólaljósin á brúnni blöstu við mér og traktorinn var kominn út í garð heima með jólaseríuna........